Karim ungur múslimi í New York tók sig til og spurði borgarbúa um afstöðu þeirra til múslima. Viðbrögðin koma kannski einhverjum á óvart. Einn viðmælanda Karim hefur það á orði að honum þyki miður sú mynd sem máluð er af múslimum í bandarískum fjölmiðlum enda miskunnarlaust alið á hræðslu gagnvart múslimum þar vestra.
↧