Fólk í New York tjáir sig um múslima
Karim ungur múslimi í New York tók sig til og spurði borgarbúa um afstöðu þeirra til múslima. Viðbrögðin koma kannski einhverjum á óvart. Einn viðmælanda Karim hefur það á orði að honum þyki miður sú...
View ArticleEr þetta Framsókn framtíðarinnar?
Guðrún Bryndís Karlsdóttir skrifar. Ég skrifaði fyrir skemmstu í Kvennablaðið pistil sem bar heitið „Stjórnmálamaður frá páskum fram á sumardaginn fyrsta“ og vonaði að ég þyrfti ekki neinu við hann að...
View ArticleTrúarbrögð eru oft notuð til að réttlæta voðaverk
Sverrir Agnarsson er formaður félags múslíma á Íslandi. Ég spurði hann út í nokkrar hugmyndir um Islam og múslíma sem hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Misskilningur að Islam boði...
View ArticleVar Muhammad spámaður barnaníðingur?
Kvennablaðið birti nýverið viðtal Evu Hauksdóttur við Sverri Agnarsson formann félags múslíma á Íslandi. Í framhaldinu ákváðum við að birta svör Sverris við nokkrum spurningum sem hafa verið áberandi í...
View ArticleEkkert í Islam sem réttlætir heiðursmorð
Kvennablaðið birti nýverið viðtal við Sverri Agnarsson, formann félags múslíma á Íslandi. Í framhaldinu ákváðum við að birta svör Sverris við nokkrum spurningum sem hafa verið áberandi í umræðu síðustu...
View ArticleTrójuhestar
Það er fyllilega hægt að taka undir þá staðhæfingu að ekki skipti máli hver framkvæmir athugun, rannsókn, eða stendur fyrir umfjöllun. Sú staðhæfing er rétt. Og um leið og ég fagna allri umræðu um...
View ArticleAf öfgamönnum
Til eru menn sem vilja hefta samfélagið og mannsandann. Þeir vilja binda fólk eftir sínum hugmyndum og koma þeim af stað með öllum tiltækum ráðum, á kostnað hvaða svo sem hugsjóna eða gilda sem er....
View ArticleÉg er hræddur og ég hata
Gissur Gunnarsson skrifar: Stundum finnst mér við íslendingar vera stórkostlegasta þjóð í heimi. Við erum falleg, sterk, klár og opin þjóð. En þótt við teljum okkur vera opna og umburðarlynda þjóð þá...
View ArticleHræddir gegn einföldum: Einfaldur hugsar upphátt
Við lestur fyrstu frétta af hryðjuverkaárásunum í París gat maður sagt sjálfum sér að atburðirnir myndu spila upp í hendurnar á valdafíklum og tækifærissinnum. Ég veit að það er eigingjarnt – og raunar...
View ArticleÞingmenn fengu „Þjóðaplágan íslam“ að gjöf
Félagið Tjáningarfrelsið færði í gær þingmönnum að gjöf bókina Þjóðapláguna íslam, eftir norsku blaðakonuna Hege Storhaug. Í bréfi til þingmanna með bókgjöfinni segir að greiðandinn óski nafnleysis....
View Article„Samtökin Vakur og Robert Spencer eiga ekkert erindi við íslenskan almenning“
Stofnuð hafa verið samtök hér á landi sem bera nafnið Vakur. Á heimasíðu samtakanna er því haldið fram að þarna séu „samtök um evrópska menningu, verndun hennar og eflingu.“ Fyrsta verkefni þessara...
View ArticleMaður lagði ítrekað eld að Menningarsetri múslima, sýknaður af hatursglæp
Maður sem lögregla stóð að íkveikjutilraun við Menningarsetur múslima 17. júní 2016, og sagði eftir handtöku að hann liti á athöfnina sem „yfirlýsingu“ enda væri hann þjóðernissinni og hefði óbeit á...
View ArticleVerður Ísland fyrsta land heims til að banna umskurð drengja?
Átta þingmenn úr stjórn og stjórnarandstöðu lögðu í lok janúarmánaðar fram frumvarp til laga um breytingu á hegningarlögum, sem fæli í sér bann við umskurði drengja. Hámarksrefsing fyrir brot á lögunum...
View ArticleHatursorðræða grasserar í umræðu um umskurðarbann
Bréf bandaríska ferðamannsins Paul til Jóns Gunnars Benjamínssonar. Í dag, þriðjudag, birti Vísir frétt þess efnis að maður nokkur hefði skrifað íslensku ferðafyrirtæki og látið vita að hann hyggist...
View ArticleDanmörk bannar búrkur og níkab
Í dag, fimmtudag, samþykkti danska þingið lög sem banna klæði sem hylja andlitið. Frumvarpið og allur aðdragandi þess hefur vakið miklar deilur, en nokkuð ljóst þykir að það beinist einkum að þeim...
View ArticleRefsingar fyrir afbrot verða hærri í hverfum innflytjenda en annars staðar í...
„Et Danmark uden parallelsamfund – Ingen ghettoer i 2030“ heitir aðgerðaáætlun sem dönsk stjórnvöld hafa lagt fram, eða: „Ein Danmörk, án jaðarsamfélaga — engin gettó árið 2030“. Áætlunin beinist gegn...
View ArticleAf öfgamönnum
Til eru menn sem vilja hefta samfélagið og mannsandann. Þeir vilja binda fólk eftir sínum hugmyndum og koma þeim af stað með öllum tiltækum ráðum, á kostnað hvaða svo sem hugsjóna eða gilda sem er....
View ArticleÉg er hræddur og ég hata
Gissur Gunnarsson skrifar: Stundum finnst mér við íslendingar vera stórkostlegasta þjóð í heimi. Við erum falleg, sterk, klár og opin þjóð. En þótt við teljum okkur vera opna og umburðarlynda þjóð þá...
View ArticleHræddir gegn einföldum: Einfaldur hugsar upphátt
Við lestur fyrstu frétta af hryðjuverkaárásunum í París gat maður sagt sjálfum sér að atburðirnir myndu spila upp í hendurnar á valdafíklum og tækifærissinnum. Ég veit að það er eigingjarnt – og raunar...
View ArticleÞingmenn fengu „Þjóðaplágan íslam“ að gjöf
Félagið Tjáningarfrelsið færði í gær þingmönnum að gjöf bókina Þjóðapláguna íslam, eftir norsku blaðakonuna Hege Storhaug. Í bréfi til þingmanna með bókgjöfinni segir að greiðandinn óski nafnleysis....
View Article